
Krefst afsökunarbeiðni Rússlands
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/12/29/krefst_afsokunarbeidni_russlands/
Ilham Aliyev, forseti Aserbaísjans, krefst þess að Rússar viðurkenni að hafa skotið á farþegaþotu flugfélagsins Azerbaijan Airlines áður en hún brotlenti.