
Mikill þungi í þeim
https://www.mbl.is/sport/em_handbolta/2024/12/01/mikill_thungi_i_theim/
Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, býst við hörkuleik gegn Úkraínu í annarri umferð F-riðils EM 2024 í Innsbruck í Austurríki í kvöld.