
Stórsigur Þýskalands í Íslandsriðlinum
https://www.mbl.is/sport/em_handbolta/2024/11/29/storsigur_thyskalands_i_islandsridlinum/
Þjóðverjar voru ekki í vandræðum með Úkraínu í seinni leik kvöldsins í riðli Íslands á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Innsbruck í kvöld.