
Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20242655655d/danska-leidin-vekur-lukku-medal-bakhjarla-ukrainu
Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, hefur tilkynnt að Norðmenn ætli sér að auka fjárhagslegan stuðning við Úkraínumenn á næsta ári, eftir að hafa ákveðið að draga töluvert úr honum. Í heildina stendur til að veita Úkraínumönnum að minnsta kosti þrjátíu milljarða norskra króna á næsta ári, eftir viðræður við stjórnarandstöðuna.