
Risaleikir í átta liða úrslitum
https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2024/11/22/risaleikir_i_atta_lida_urslitum/
Dregið var í átta liða úrslit Þjóðadeildar karla í fótbolta í Nyon í Sviss í dag. Tvö efstu lið í hverjum riðli í A-deildinni fóru áfram í átta liða úrslit og ljóst að stórar knattspyrnuþjóðir myndu dragast saman.