
NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti - Vísir
https://www.visir.is/g/20242652562d/nato-tryggi-lykilinnvidi-eftir-aetlud-spellvirki-i-eystrasalti
Finnski varnarmálaráðherrann vill að Atlantshafsbandalagið og Evrópusambandið verði að grípa til aðgerða til að verja sæstrengi eftir skemmdir á tveimur slíkum í Eystrasalti í vikunni. Líklegt er talið að skemmdarverk hafi verið unnin á strengjunum.