
„Ekki séð stöðuna í heiminum verri en nú“
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/09/14/ekki_sed_stoduna_i_heiminum_verri_en_nu/
Framkvæmdastjóri Amnesty International, Agnès Callamard, segir heiminn standa frammi fyrir stórfelldu og átakanlegu neyðarástandi í dag. Staða mannréttinda sé sögulega þung að hennar mati.