
Pútín: Grænt ljós þýddi stríð gegn Rússlandi
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/09/13/putin_graent_ljos_thyddi_strid_gegn_russlandi/
Joe Biden Bandaríkjaforseti og Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, ræða saman í dag um hvort útvega skuli úkraínskum stjórnvöldum langdrægar eldflaugar sem hægt verður að beita gegn Rússland.