
Átta ár komnar yfir þúsund laxa í sumar
https://www.mbl.is/frettir/veidi/2024/09/05/atta_ar_komnar_yfir_thusund_laxa_i_sumar/
Átta laxveiðiár á landinu hafa náð fjögurra stafa tölu og útlit er fyrir tvær til þrjár bætist í þann hóp. Þá eru þrjár ár komnar yfir tvö þúsund laxa. Svona góð veiði hefur ekki sést á Íslandi frá sumrinu 2018.