
Úkraínski herinn kominn um 30 kílómetra inn í Rússland - Vísir
https://www.visir.is/g/20242606473d/ukrainski-herinn-kominn-um-30-kilometra-inn-i-russland
Úkraínski herinn hefur komist um 30 kílómetra inn í Rússland. Gagnárás Úkraínumanna hófst fyrr í vikunni og hefur Rússland lýst yfir neyðarástandi vegna hennar.