
Ögurstund fyrir forsetann
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/07/10/ogurstund_fyrir_forsetann/
Fjögur aðildarríki Atlantshafsbandalagsins hafa heitið Úkraínumönnum auknum hernaðarstuðningi til að verjast innrás Rússa. Úkraínumenn fá fimm ný loftvarnarkerfi en þeir hafa sárbeðið um slíka aðstoð um að undanförnu.