
Saka Frakka um hernaðarnjósnir
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/07/03/saka_frakka_um_hernadarnjosnir/
Rússneska leyniþjónustan FSB segir að franski ríkisborgarinn sem var handtekinn í Moskvu í síðasta mánuði hafi verið að njósna og reyna að öðlast hernaðarupplýsingar til að skaða Rússland.