
Orbán hyggst óvænt heimsækja Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20242591953d/orban-hyggst-ovaent-heimsaekja-ukrainu
Búist er við því að Viktor Orban forsætisráðherra Ungverjalands heimsæki Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, í vikunni. Orban hefur verið sá leiðtogi innan Evrópusambandsins sem hefur haft mestar efasemdir um fjárstuðning sambandsins við Úkraínu í stríði þeirra við Rússland.