
Mark Rutte tekur við af Stoltenberg
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/06/26/mark_rutte_tekur_vid_af_stoltenberg/
Öll 32 aðildarríki Atlantshafsbandalagsins (NATO) hafa samþykkt að gera Mark Rutte, fráfarandi forsætisráðherra Hollands, að framkvæmdastjóra NATO.