
Hvað gerir 39 ára gamall Ronaldo?
https://www.mbl.is/sport/em_fotbolta/2024/06/13/hvad_gerir_39_ara_gamall_ronaldo/
Evrópumótið í knattspyrnu karla í Þýskalandi hefst annað kvöld með leik Þýskalands og Skotlands. Þjóðirnar í E-riðli hefja leik mánudaginn 17. júní og þjóðirnar í F-riðli degi síðar. Morgunblaðið lýkur yfirferð sinni á riðlum mótsins með síðustu tveimur í dag.