
Bjarni ræddi við Selenskí: Úkraína þarf „tæki og tól“
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/05/31/bjarni_raeddi_vid_selenski_ukraina_tharf_taeki_og_t/
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur mikilvægt Úkraínumenn hafi öll þau „tæki og tól“ sem þeir þurfa til að verjast innrás Rússa. Hann hitti Selenskí í dag og mun mæta á friðarráðstefnu í Sviss um miðjan júni.