
Norðmenn loka á Rússa
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/05/23/nordmenn_loka_a_russa/
Stjórnvöld í Noregi hafa ákveðið að skella í lás gagnvart rússneskum ferðamönnum frá 29. maí að telja en frá þeim degi verður einungis Rússum sem eiga þýðingarmikil erindi til landsins sleppt inn í það.