
Pútín hefur fimmta kjörtímabilið með meiri völd en áður - Vísir
https://www.visir.is/g/20242567112d/putin-hefur-fimmta-kjortimabilid-med-meiri-vold-en-adur
Fimmta kjörtímabil Vladimírs Pútín í embætti forseta Rússlands hefst í dag. Hann stendur frammi fyrir sex árum í embætti til viðbótar, hið minnsta, og hafa ítök hans í Rússlandi líklega aldrei verið meiri.