
Rússar sagðir nota skotflaugar frá Norður-Kóreu - Vísir
https://www.visir.is/g/20242564139d/russar-sagdir-nota-skotflaugar-fra-nordur-koreu
Eldflaug sem lenti á borginni Karkív í norðausturhluta Úkraínu þann 2. janúar var af gerðinni Hwasong-11 og kemur frá Norður-Kóreu. Kaup Rússa á skotflaugunum frá Norður-Kóreu eru í trássi við samþykktir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um bann við vopnakaupum frá einræðisríkinu.