
Heita Úkraínu 61 milljarði dala í stuðning - Vísir
https://www.visir.is/g/20242559830d/heita-ukrainu-61-milljardi-dala-i-studning
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur loks samþykkt 60 milljarða dala aðstoð við Úkraínu eftir margra mánaða töf þingmanna Repúblikana á bandi Donalds Trump. Frumvarpið var samþykkt með miklum meirihluta.