
Ræða 100 milljarða evra stuðning við Úkraínu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/04/03/raeda_100_milljarda_evra_studning_vid_ukrainu/
Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins (NATO) ræddu í dag á fundi sínum að setja á fót 100 milljarða evra vopnastuðning til næstu fimm ára.