
Um 375 milljónir til úkraínska hersins - Vísir
https://www.visir.is/g/20242548460d/um-375-milljonir-til-ukrainska-hersins
Íslensk stjórnvöld munu verja tveimur milljónum evra, um 300 milljónum króna, í að útvega skotfæri fyrir stórskotalið Úkraínu. Þá verður 75 milljónum króna varið í að koma til móts við þarfir kvenkyns úkraínskum hermönnum.