
Samkomulag að nást um að nýta vexti af Rússaeignum í þágu Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20242546651d/samkomulag-ad-nast-um-ad-nyta-vexti-af-russaeignum-i-thagu-ukrainu
Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandins hafa komist að samkomulagi um að veita vöxtum af þeim eignum Rússa sem hafa verið frystar í refsiaðgerðum sambandsins til að fjármagna varnir Úkraínumanna.