
Stökkbreyting í alþjóðamálum - Vísir
https://www.visir.is/g/20242546366d/stokkbreyting-i-althjodamalum
Árásarstríð Rússa gegn Úkraínu, sem hófst í febrúar 2022 og stendur enn, hefur gjörbreytt öryggisumhverfi Íslands, aðildarríka Evrópusambandsins og raunar heimsins alls.