
Reiðubúnir að beita kjarnorkuvopnum
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/03/13/reidubunir_ad_beita_kjarnorkuvopnum/
Aðra nóttina í röð gerðu Úkraínumenn harðar loftárásir á Rússa og segir Vladimír Pútín, forseti Rússlands, að árásir Úkraínumanna séu gerðar til að hafa áhrif á forsetakosningarnar.