
Gætu opnað nýja víglínu að Úkraínu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/02/28/gaetu_opnad_nyja_viglinu_ad_ukrainu/
Aðskilnaðarsinnar í héraðinu Transnistríu í Moldóvu koma saman til fundar í dag. Óttast er að þar muni þeir opna fyrir nýja víglínu í stríði Rússlands gegn Úkraínu, en héraðið liggur upp að landamærum Úkraínu að suðvestanverðu.