
Sjötug kona í fimm ára fangelsi fyrir að vanvirða herinn - Vísir
https://www.visir.is/g/20242523106d/sjotug-kona-i-fimm-ara-fangelsi-fyrir-ad-vanvirda-herinn
Eldri kona hefur verið dæmd í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að vanvirða rússneska herinn. Það gerði konan, sem er 72 ára gömul og frá Rostov-héraði, með því að deila tveimur færslum á rússneska samfélagsmiðlinum VKontakte.