
Vill að alþjóðleg rannsókn fari fram á vélinni sem hrapaði - Vísir
https://www.visir.is/g/20242520359d/vill-ad-althjodleg-rannsokn-fari-fram-a-velinni-sem-hrapadi
Forseti Úkraínu, Volodomír Selenskíj, hefur sakað Rússa um að leika sér að lífum úkraínskra fanga. Selenskíj hefur krafist þess að alþjóðleg rannsókn fari fram á vélinni sem hrapaði í Belgorod-héraði í gær.