
Finnar fyrstir til að sæta afleiðingunum
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/12/29/finnar_fyrstir_til_ad_saeta_afleidingunum/
Vegna nálægðar við Rússland verða Finnar fyrsta þjóðin til að sæta afleiðingum ef spennan stigmagnast á milli Rússlands og Atlantshafsbandalagsins (NATO). Þetta hafði rússneska RIA-fréttaveitan eftir háttsettum rússneskum diplómata í dag.