
Stal fimm milljörðum með sviksömum skotfærakaupum - Vísir
https://www.visir.is/g/20232507293d/stal-fimm-milljordum-med-sviksomum-skotfaerakaupum
Lögregluþjónar hafa handtekið háttsettan embættismann í varnarmálaráðuneyti Úkraínu, sem grunaður er um að hafa dregið sér nærri því fjörutíu milljónir dala. Það er hann sagður hafa gert með sviksömum kaupum á skotfærum fyrir stórskotalið.