
Spánverjar úr leik eftir stórtap
https://www.mbl.is/sport/handbolti/2023/12/10/spanverjar_ur_leik_eftir_stortap/
Spánverjar eru úr leik á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik eftir stórtap gegn Hollendingum, 29:21, í lokaumferð fjórða milliriðils mótsins í Frederikshavn í Danmörku í dag.