
Ísland yrði í neðsta flokki á EM
https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2023/11/22/island_yrdi_i_nedsta_flokki_a_em/
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti í dag hvernig styrkleikaflokkarnir yrðu skipaðir þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni Evrópumóts karla 2024 annan laugardag, 2. desember.