
Ísrael, Wales eða Pólland mótherjinn
https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2023/11/21/israel_wales_eda_polland_motherjinn/
Ísland verður í hópi þeirra tólf liða sem taka þátt í umspili í mars þar sem barist verður um síðustu þrjú sætin í lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu, sem fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Þetta komst endanlega á hreint í gærkvöld þegar…