
Róbert Spanó kjörinn í stjórn tjónaskrár fyrir Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20232490526d/robert-spano-kjorinn-i-stjorn-tjonaskrar-fyrir-ukrainu
Róbert Spanó var í dag kjörinn í stjórn alþjóðlegar tjónaskrár fyrir Úkraínu. Skráin mun taka til eignaskemmda, manntjóns og meiðsla af völdum stríðs Rússlands í Úkraínu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.