
Þvinga fjölskyldur til að hlusta á nauðganir - Vísir
https://www.visir.is/g/20232467407d/thvinga-fjolskyldur-til-ad-hlusta-a-naudganir
Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) segir sterkar vísbendingar fyrir því að rússneskir hermenn fremji stríðsglæpi í Úkraínu. Rússar hafa pyntað Úkraínumenn til dauða og þvingað fjölskyldur til að hlusta á þegar hermenn nauðguðu konum í næsta herbergi.