
Heittrúaðir Stalínistar
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/09/25/heittruadir_stalinistar/
Í bókinni Kristinn og Þóra: Rauðir þræðir, rekur Rósa Magnúsdóttir lífshlaup Kristins E. Andréssonar og Þóru Vigfúsdóttur konu hans, en Kristinn var á sinni tíð mjög áhrifamikill í íslensku menningarlífi. Þau höfðu bæði mikið dálæti á Jósef Stalín og héldu trúnni allt til æviloka.