
Forsætisráðherra biður Selenskí að „móðga Pólverja aldrei framar“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20232466328d/forsaetisradherra-bidur-selenski-ad-modga-polverja-aldrei-framar-
Forsætisráðherra Póllands biður Volódímír Selenskí Úkraínuforseta um að móðga Pólland aldrei framar. Forsætisráðherrann tók gagnrýni Selenskís óstinnt upp á dögunum. Pólverjar hyggjast hætta að senda vopn til Úkraínu.