
Danir styrkja Úkraínu um 111 milljarða
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/09/12/danir_styrkja_ukrainu_um_111_milljarda/
Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að styrkja Úkraínu um 5,8 milljarða danskra króna, sem samsvarar um 111 milljörðum íslenskra króna. Upphæðn mun að mesta fara að í að styrkja lofther landsins, skriðdrekasveitir og til kaupa á skotfærum.