
Kim í lest á leið til Pútíns - Vísir
https://www.visir.is/g/20232461042d/kim-i-lest-a-leid-til-putins
Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun á næstu dögum funda með Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Einræðisherrann er sagður vera lagður af stað til Valdivostok í Rússlandi á brynvarinni lest sinni.