
Reynir að blása lífi í kornsamkomulag á fundi með Pútín - Vísir
https://www.visir.is/g/20232458089d/reynir-ad-blasa-lifi-i-kornsamkomulag-a-fundi-med-putin
Recep Erdogan, forseti Tyrklands, ætlar að freista þess að sannfæra Vladímír Pútín Rússlandsforseta um að endurlífga samkomulag um kornútflutning frá Úkraínu um Svartahaf þegar þeir hittast í dag. Rússar réðust á úkraínska kornflutningahöfn í morgun.