
Síðustu dagar Prígósjíns: Kepptist við að halda veldi sínu saman - Vísir
https://www.visir.is/g/20232455397d/sidustu-dagar-prigosjins-kepptist-vid-ad-halda-veldi-sinu-saman
Rússneski auðjöfurinn Jevgení Prígósjín, sem stofnaði og fjármagnaði meðal annars málaliðahópinn Wagner Group, varði sínum síðustu dögum á flakki um heiminn og reyndi að halda lífi í viðskiptaveldi sínu í Afríku og Mið-Austurlöndum. Varnarmálaráðuneyti Rússlands beitti hann miklum þrýstingi og var að bola Wagner út.