
Flugriti flugvélar Prígósjíns fundinn - Vísir
https://www.visir.is/g/20232454792d/flugriti-flugvelar-prigosjins-fundinn
Flugriti flugvélarinnar sem fórst nærri Moskvu á miðvikudag hefur verið fundinn auk líkamsleifa þeirra tíu sem voru um borð. Jevgení Prígosjín, leiðtogi Wagner-hópsins, var á farþegalista flugvélarinnar auk undirmanna sinna og áhafnarmeðlima flugvélarinnar.