
Segir dauða Prigozhin ekki koma á óvart - Vísir
https://www.visir.is/g/20232453928d/segir-dauda-prigozhin-ekki-koma-a-ovart
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, segir dauða Yevgeny Prigozhin, eiganda málaliðahópsins Wagner Group, ekki hafa komið sér á óvart. Hann segir lítið gerast í Rússlandi án aðkomu Vladimírs Pútín, forseta.