
Segja klasasprengjurnar nýtast vel gegn Rússum - Vísir
https://www.visir.is/g/20232452962d/segja-klasasprengjurnar-nytast-vel-gegn-russum
Úkraínskir hermenn segja klasasprengjur hafa nýst vel gegn Rússum á undanförnum vikum. Þær nýtist sérstaklega vel til að stöðva árásir Rússa í austurhluta landsins, á meðan Úkraínumenn reyna að sækja fram í suðri.