
Vilja að Úkraína „frelsi“ Ivanchuk
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/07/21/vilja_ad_ukraina_frelsi_ivanchuk/
Sterkustu skákmenn heims, þar á meðal Magnus Carlsen, Viswanathan Anand og Hikaru Nakamura, krefjast þess að úkraínsk stjórnvöld frelsi stórmeistarann Vasyl Ivanchuk, sem fær ekki að tefla á Heimsbikarmótinu í skák sem hefst eftir rúma viku í Baku í Aserbaídjan.