
Borgarar pyntaðir í haldi Rússa og neyddir til þrælkunarvinnu - Vísir
https://www.visir.is/g/20232439501d/borgarar-pyntadir-i-haldi-russa-og-neyddir-til-thraelkunarvinnu
Rússar halda þúsundum óbreyttra úkraínskra borgara í fangelsum, bæði á yfirráðasvæðum þeirra í Úkraínu og í Rússlandi. Verið er að undirbúa mögulega fangelsun þúsunda Úkraínumanna til viðbótar en margir borgarar eru þvingaðir til þrælkunarvinnu.