
Rússar reiðir eftir að Erdogan sleppti verjendum Maríupól - Vísir
https://www.visir.is/g/20232437670d/russar-reidir-eftir-ad-erdogan-sleppti-verjendum-mariupol
Fimm af leiðtogum úkraínskra hermanna í Maríupól fengu í gær að fara frá Tyrklandi til Úkraínu, í fylgd með Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu. Það að Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hafi leyft þeim að fara til Úkraínu hefur reitt yfirvöld í Moskvu til reiði.