
Klasasprengjur ekki fluttar um íslenska lofthelgi
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/07/09/klasasprengjur_ekki_fluttar_um_islenska_lofthelgi/
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, segir í skriflegu svari við fyrirspurn mbl.is að íslensk lög heimili ekki flutning klasasprengja um íslenska lofthelgi.