
Hetja Úkraínu eyddi nóttum með ófrískri eiginkonu í neðanjarðarbyrgi - Vísir
https://www.visir.is/g/20232435528d/hetja-ukrainu-eyddi-nottum-med-ofriskri-eiginkonu-i-nedanjardarbyrgi
Georgiy Sudakov var hetja úkraínska 21 árs landsliðsins sem vann óvæntan sigur á Frökkum í átta liða úrslitum í Evrópukeppni 21 árs landsliða.