
Sendiherrann sagður farinn úr landi - Vísir
https://www.visir.is/g/20232435265d/sendiherrann-sagdur-farinn-ur-landi
Rússneski sendiherrann á Íslandi er sagður farinn úr landi. Íslensk stjórnvöld mæltust til þess að sendiherrann færi heim þegar þau ákváðu að loka íslenska sendiráðinu í Moskvu í síðasta mánuði.